Fara í efni

Aðalfundur Festi 2023

Tilefni: Aðalfundur, 22.mar.23.
Atkvæðamagn: 11,35%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1.
Staðfesting ársreiknings og ákvörðun um meðferð hagnaðar/taps.
Stjórn Með Samþykkt
2. Ákvörðun um greiðslu arðs. Stjórn Með Samþykkt
3. Tillaga að breytingum á samþykktum og starfsreglum stjórnar Stjórn Með Samþykkt
4. Tilnefningarnefnd kynnir skýrslu sína og tillögur tiln.nefnd    
5. Tillaga um viðbótarþóknun kjörinna nefndarmanna í tilnefningarnefnd vegna starfsársins 2022 – 2023. Stjórn    
6. Kosning stjórnar félagsins. Stjórn   Sjálfkjörið
Guðjón Reynisson tiln.nefnd    
Hjörleifur Pálsson tiln.nefnd    
Magnús Júlíusson tiln.nefnd    
  Margrét Guðmundsdóttir tiln.nefnd    
  Sigurlína Ingvarsdóttir tiln.nefnd    
7. Tillaga um skipun tveggja einstaklinga í tilnefningarnefnd. Stjórn Með Samþykkt
  Sigrún Ragna Ólafsdóttir      
  Tryggvi Pálsson      
8. Kjör endurskoðanda. Stjórn Með Samþykkt
9. Þóknun til stjórnar, undirnefnda og tiln.nefndar. Stjórn Með Samþykkt
10.
Tillaga um starfskjarastefnu.
Stjórn Með Samþykkt
11.
Heimild til kaupa á eigin hlutum.
Stjórn Með Samþykkt

Aðalfundargerð Festi