Tilefni: Aðalfundur, 6.mars 2024. |
Atkvæðamagn: 11,35% |
|
|
Dagskrá fundar |
Lagt fram af |
Greiðsla atkvæða |
Niðurstaða |
| 1. |
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. |
|||
| 2. | Skýrsla forstjóra og ársreikningur kynntur | |||
| 3. | Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 4. | Ákvörðun tekin um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2023 | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 5a. | Tilnefningarnefnd kynnir skýrslu sína og tillögur | tiln.nefnd | ||
| 5b. | Tillögur tilnefningarnefndar um breytingar á starfsreglum nefndarinnar | tiln.nefnd | Með | Samþykkt |
| 6. | Stjórnarkjör | Stjórn | Sjálfkjörið | |
| Guðjón Reynisson | tiln.nefnd | Með | Samþykkt | |
| Guðjón Auðunsson | Með | Samþykkt | ||
| Gylfi Ólafsson | ||||
| Hjörleifur Pálsson | tiln.nefnd | Með | Samþykkt | |
| Margrét Guðmundsdóttir | tiln.nefnd | Með | Samþykkt | |
| Sigurlína Ingvarsdóttir | tiln.nefnd | Með | Samþykkt | |
| Þórður Már Jóhannesson | tiln.nefnd | Framboð dregið til baka | ||
| 7. | Tillaga um staðfestingu á skipun tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd. | Stjórn | Á móti | Samþykkt |
| 8. | Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfirma. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 9. | Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 10. | Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 11. | Kaupréttaráætlun fyrir starfsmenn samstæðunnar lögð fram til samþykktar. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 12. | Kaupréttaráætlun fyrir lykilstjórnendur samstæðunnar lögð fram til samþykktar. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 13. | Tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 14. | Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum og samsv. breyting á samþykktum félagsins. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 15. |
Tillaga stjórnar um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta og samsv. breyting á samþykktum félagins. |
Stjórn | Með | |
| 16. |
Tillaga stjórnar um tilnefningu utanaðkomandi nefndarmanns í endurskoðunarnefnd. |
Stjórn | Framboð dregið til baka | |
| 17. |
Önnur mál löglega upp borin |