Aðalfundur Icelandair Group 2022
Tilefni: Aðalfundur, 3.mar.22.
|
Atkvæðamagn: 4,28%
|
|
Dagskrá fundar
|
Lagt fram af
|
Greiðsla atkvæða
|
Niðurstaða
|
| 1. |
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á síðasta rekstrarári
|
|
|
|
| 2. |
Staðfesting ársreiknings og ákvörðun um meðferð hagnaðar/taps.
|
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 3. |
Þóknun til stjórnar, undirnefnda og tiln.nefndar.
|
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 4. |
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins.
|
Stjórn |
Á móti |
Samþykkt |
| 6. |
Kosning stjórnar félagsins. |
Stjórn |
|
|
| |
Guðmundur Hafsteinsson |
tiln.nefnd |
Með |
Samþykkt |
| |
John F. Thomas |
tiln.nefnd |
Með |
Samþykkt |
| |
Nina Jonsson |
tiln.nefnd |
Með |
Samþykkt |
| |
Svafa Gröndfeldt |
tiln.nefnd |
Með |
Samþykkt |
| |
Matthew Evans |
tiln.nefnd |
Með |
Samþykkt |
| 7. |
Kosning endurskoðanda. |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 8. |
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd. |
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 9. |
Kosning um kaupréttarkerfi fyrir æðstu stjórnendur og lykilstarfsmenn |
Stjórn |
Á móti |
Samþykkt |
| 10. |
Breytingar á samþykktum |
Stjórn |
Hjáseta |
Samþykkt |
| 11. |
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum
|
Stjórn |
Með |
Samþykkt |
| 12. |
Önnur mál löglega upp borin
|
|
|
|