Fara í efni

Aðalfundur Icelandair Group 2022

Tilefni: Aðalfundur,  3.mar.22.
Atkvæðamagn: 4,28%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1.
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á síðasta rekstrarári
     
2.
Staðfesting ársreiknings og ákvörðun um meðferð hagnaðar/taps.
Stjórn Með Samþykkt
3.
Þóknun til stjórnar, undirnefnda og tiln.nefndar.
Stjórn Með Samþykkt
4.
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins.
Stjórn Á móti Samþykkt
6. Kosning stjórnar félagsins. Stjórn    
Guðmundur Hafsteinsson tiln.nefnd Með Samþykkt
John F. Thomas tiln.nefnd Með Samþykkt
Nina Jonsson tiln.nefnd Með Samþykkt
Svafa Gröndfeldt tiln.nefnd Með Samþykkt
Matthew Evans tiln.nefnd Með Samþykkt
7. Kosning endurskoðanda. Stjórn Með Samþykkt
8. Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd. Stjórn Með Samþykkt
9. Kosning um kaupréttarkerfi fyrir æðstu stjórnendur og lykilstarfsmenn Stjórn Á móti Samþykkt
10. Breytingar á samþykktum Stjórn Hjáseta Samþykkt
11.
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum
Stjórn Með Samþykkt
12.
Önnur mál löglega upp borin
     

Aðalfundargerð Icelandair Group