Fara í efni

Aðalfundur Ísfélags 2025

Tilefni: Aðalfundur, 23. apríl 2025
Atkvæðamagn: 1,82%

 

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi síðastliðins starfsárs      
2. Staðfesting ársreiknings félagsins fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda. Tekin skal ákvörðun um hvernig skuli fara með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu Stjórn Með Samþykkt
3. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Á móti Samþykkt
4. Kosning stjórnar Stjórn   Sjálfkjörið
  Guðbjörg Matthíasdóttir      
  Einar Sigurðsson      
  Gunnar Sigvaldason      
  Steinunn H. Marteinsdóttir      
  Sigríður Vala Halldórsdóttir      
5. Kosning endurskoðenda félagsins      
6. Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna og nefndarmanna í endurskoðunarnefnd Stjórn Með Samþykkt
7. Tilnefning tveggja utanaðkomandi aðila í endurskoðunarnefnd Stjórn   Sjálfkjörið
  Lárus Finnbogason      
  Gunnar Svavarsson      
8. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum Stjórn Með Samþykkt
9. Önnur mál, löglega fram borin      

Niðurstöður aðalfundar Ísfélags 2024