Fara í efni

Aðalfundur Kviku banka 2021

Tilefni: Aðalfundur, 21.apríl.21.
Atkvæðamagn: 3,26%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2020 og ákvörðun um meðferð hagnaðar félagsins á reikningsárinu. Stjórn Með Samþykkt
2. Tillaga um að heimila félaginu að kaupa eigin hlutabréf. Stjórn Með Samþykkt
3. Tillaga um starfskjarastefnu félagsins. Stjórn Með Samþykkt
4. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins. Stjórn Með Samþykkt
5. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins. Stjórn Með Samþykkt
6. Kosning stjórnar og varastjórnar félagsins. Stjórn   Sjálfkjörið
7. Kosning endurskoðenda félagsins. Stjórn Með

Samþykkt

8. Ákvörðun þóknunar til stjórnarmanna og nefndarmanna í undirnefndum stjórnar. Stjórn Með

Samþykkt

Aðalfundagerð Kviku banka hf