Fara í efni

Aðalfundur Kviku Banka 2023

Tilefni: Aðalfundur, 30.mar.23.
Atkvæðamagn: 3,19%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2022 og ákvörðun um meðferð hagnaðar félagsins á reikningsárinu. Stjórn Með Samþykkt
2. Tillaga um að heimila félaginu að kaupa eigin hlutabréf. Stjórn Með Samþykkt
 3. Tillaga um lækkun hlutafjár með niðurfellingu eigin hluta og samsvarandi breytingu á samþykktum. Stjórn Með Samþykkt
4. Tillaga um starfskjarastefnu félagsins. Stjórn Með Samþykkt
5. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins. Stjórn Með Samþykkt
6. Kosning stjórnar og varastjórnar félagsins Stjórn   Sjálfkjörið
  Sigurður Hannesson     Sjálfkjörið
  Guðmundur Þórðarson     Sjálfkjörið
  Guðjón Reynisson     Sjálfkjörið
  Helga Kristín Auðunsdóttir     Sjálfkjörið
  Ingunn Svala Leifsdóttir     Sjálfkjörið
  Helga Jóhanna Oddsdóttir (varastjórn)     Sjálfkjörið
  Sigurgeir Guðlaugsson (varastjórn)     Sjálfkjörið
7. Kosning endurskoðenda félagsins. Stjórn Með

Samþykkt

8. Ákvörðun þóknunar til stjórnarmanna og nefndarmanna í undirnefndum stjórnar. Stjórn Með

Samþykkt

Aðalfundagerð Kviku banka hf