Fara í efni

Aðalfundur Marels 2021

Tilefni: Aðalfundur, 17.mar.21.
Atkvæðamagn: 1,12%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1.
Staðfesting ársreiknings.
Stjórn Með Samþykkt
2.
Ákvörðun um meðferð hagnaðar.
Stjórn Með Samþykkt
3.
Tillaga um starfskjarastefnu.
Stjórn Hjáseta Samþykkt
4. Þóknun til stjórnar. Stjórn Með Samþykkt
5. Tillögur um breytingu á grein 15.2. í samþykktum félagsins: Stjórn Með Samþykkt
  Greinin heimilar stjórn félagsins að hækka hlutafé um allt að 100 milljónir króna að nafnvirði, sem m.a. má nota í tengslum við fyrirtækjakaup. Samkvæmt breytingatillögunni er heimildin lækkuð niður í 75 milljónir króna að nafnvirði, sem nemur 9,7% af útgefnu hlutafé, og heimilað er að selja nýtt hlutafé ú útboði í umsjón fjármálafyrirtækis. Gildistími heimildarinnar er styttur úr 5 árum í 18 mánuði. Breytingatillagan er í samræmi við evrópska markaðsframkvæmd.      
5. Kosning stjórnar félagsins. Stjórn   Sjálfkjörið
6.
Kosning endurskoðanda.
Stjórn Með Samþykkt
7.
Heimild til kaupa á eigin hlutum.
Stjórn Með Samþykkt

Aðalfundagerð Marels