Fara í efni

Aðalfundur Marels 2024

Tilefni: Aðalfundur, 20. mars 2024
Atkvæðamagn: 1,12%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara      
2. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess síðastliðið starfsár      
3. Skýrsla forstjóra      
4. Ársreikningur félagsins fyrir starfsárið 2023 lagðir fram til staðfestingar Stjórn Með Samþykkt
5. Ákvörðun um hvernig skuli fara með hagnað fyrir árið 2023 Stjórn Með Samþykkt
6. Tillaga um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Á móti Samþykkt
7. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna árið 2024 Stjórn Með Samþykkt
8. Ákvörðun um greiðslu til endurskoðanda fyrir liðið starfsár Stjórn Með Samþykkt
9. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins Stjórn Með Samþykkt
10. Kosning stjórnar félagsins     Sjálfkjörið
  Ann Elixabeth Savage tiln.nefnd    
  Arnar Þór Másson tiln.nefnd    
  Ástvaldur Jóhannsson tiln.nefnd    
  Lillie Li Valeur tiln.nefnd    
  Ólafur Steinn Guðmundsson tiln.nefnd    
  Svafa Grönfeldt tiln.nefnd    
  Ton var der Laan tiln.nefnd    
11. Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis Stjórn Með Samþykkt
12. Tillaga um að heimila félaginu að kaupa eigin hlutabréf Stjórn Með Samþykkt
13. Önnur mál löglega upp borin      

Aðalfundagerð Marels