Fara í efni

Aðalfundur Ölgerðarinnar 2025

Tilefni: Aðalfundur, 8. maí, 2025
Atkvæðamagn: 7,64%

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæðis
Niðurstaða
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og rekstri þess á liðnu starfsári.      
2. Staðfesting ársreiknings félagsins fyrir liðið starfsár. Stjórn  Með Samþykkt
3. Stjórn félagsins kjörin. Stjórn  Sjálfkjörið Sjálfkjörið
  Sigríður Elín Sigfúsdóttir      
  Gerður Huld Arinbjarnardóttir      
  Magnús Árnason      
  Bogi Þór Siguroddsson      
  Rannveig Eir Einarsdóttir      
4. Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis. Stjórn  Með Samþykkt
5. Ákvörðun tekin um hvernig fara skal með hagnað eða tap félagsins á liðnu starfsári. Stjórn  Með Samþykkt
6. Ákvörðun tekin um greiðslur til stjórnarmanna fyrir störf þeirra á starfsárinu, sem og til nefndarmanna í undirnefndum stjórnar. Stjórn  Með Samþykkt
7. Samþykki starfskjarastefnu félagsins. Stjórn  Setið hjá Samþykkt
8. Kjör eins nefndarmanns í endurskoðunarnefnd félagsins. Stjórn  Með Samþykkt
9. Breytingar á samþykktum félagsins. Stjórn  Með Samþykkt
10. Önnur mál, löglega fram borin      

 

Niðurstöður