Fara í efni

Aðalfundur Síldarvinnslunar 2024

Tilefni: Aðalfundur, 21. mars 2024
Atkvæðamagn: 2,07%

 

Dagskrá fundar
Lagt fram af
Greiðsla atkvæða
Niðurstaða
1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi síðastliðins starfsárs. Stjórn    
2. Endurskoðaður ársreikningur félagsins fyrir árið 2023 lagður fram til staðfestingar. Stjórn Með Samþykkt
3. Ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu og greiðslu arðs Stjórn Með Samþykkt
4. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins Stjórn Á móti Samþykkt
5. Ákvörðun um þóknun til stjórnar og endurskoðunarnefndar Stjórn Með Samþykkt
6. Kosning stjórnar Stjórn   Sjálfkjörið
  Anna Guðmundsdóttir      
  Baldur Már Helgason      
  Erla Ósk Pétursdóttir      
  Guðmundur R. Gíslason      
  Þorsteinn Már Baldvinsson      
  Varamenn     Sjálfkjörið
  Arna Bryndís Baldvins McClure      
  Ingi Jóhann Guðmundsson      
7. Kosning endurskoðanda  Stjórn Með Samþykkt
8. Tilnefning nefndarmanna í endurskoðunarnefnd Stjórn Með Samþykkt
9. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum  Stjórn Með Samþykkt
10. Önnur mál, löglega fram borin      
         
         

Aðalfundagerð Síldarvinnslunnar