Tilefni: Aðalfundur, 14. mars, 2024 |
Atkvæðamagn: 14,32% |
|
|
Dagskrá fundar |
Lagt fram af |
Greiðsla atkvæða |
Niðurstaða |
| 1. |
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári |
|||
| 2. | Staðfesting ársreiknings samstæðu og móðurfélags og tekin ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 3. | Ákvörðun um greiðslu arðs | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 4. | Kosning þriggja einstaklinga í tilnefningarnefnd | Stjórn | Sjálfkjörið | |
| Jensína Kristrín Böðvarsdóttir | ||||
| Steinunn Kristín Þórðardóttir | ||||
| Eyjólfur Árni Rafnsson | ||||
| 5. | Kosning stjórnar félagsins | Stjórn | Sjálfkjörið | |
| Arnar Þór Másson | tiln.nefnd | |||
| Bjarni Þorvarðarson | tiln.nefnd | |||
| Valgerður Halldórsdóttir | tiln.nefnd | |||
| Jón Sigurðsson | tiln.nefnd | |||
| Sigrún Ragna Ólafsdóttir | tiln.nefnd | |||
| 6. | Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarstofu | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 7. | Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Á móti | Samþykkt |
| 8. | Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna félagsins fyrir störf þeirra sem og þóknun nefndarmanna í undirnefndum og í tilnefningarnefnd. | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 9. |
Tillaga um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta og breytingu á samþykktum félagsins |
Stjórn | Með | Samþykkt |
| 10. | Tillaga um að heimila félaginu kaup á eigin hlutabréfum skv. 55. gr. Hlutafélagalaga | Stjórn | Með | Samþykkt |
| 11. | Önnur mál |