30.10.2025
Almennt
Stjórn Brúar samþykkti á mánudaginn 27. október breytingar á lánareglum sjóðsins.
Breytingar hafa áhrif á lánaframboð sjóðsins, en nú býður sjóðurinn eingöngu upp á lán með föstum verðtryggðum vöxtum ásamt því að viðbótarlán eru nú einnig með föstum verðtryggðum vöxtum.