Fara í efni

Brú fjárfesti ekki í Gamma Novus og Gamma Anglia

Töluverð umfjöllun er í fjölmiðlum þessa dagana varðandi verulega niðurfærslu á gengi sjóðanna Gamma: Novus og Gamma: Anglia. Telur Brú lífeyrissjóður rétt að koma þeim upplýsingum til sjóðfélaga sinna að Brú fjárfesti ekki í umræddum sjóðum.