Fara í efni

Breytingar á verðskrá vegna lántöku

Stjórn sjóðsins hefur samþykkt breytingar á verðskrá sem taka gildi 1. febrúar 2021.

Aðeins eru gerðar breytingar á þóknun fyrir vinnslu greiðslumats og fer þóknun nú eftir fjölda aðila í greiðslumati. Fyrir einn aðila í greiðslumati er gjaldið 14.500 kr. en fyrir tvo eða fleiri aðila verður gjaldið 21.000 kr.

Verðskrá