18.01.2021
Almennt
Nýr formaður og varaformaður stjórnar
Í samræmi við 3. grein samþykkta sjóðsins er skipunartími stjórnar 4 ár en formaður er kosinn til 2 ára í senn en á stjórnarfundi þann 18. janúar var Garðar Hilmarsson kjörinn sem formaður stjórnar og Benedikt Þór Valsson varaformaður.