23.03.2020
Almennt
LSR
Sjóðirnir loka vegna COVID-19
Móttaka Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborga verður lokuð frá og með þriðjudeginum 24. mars vegna COVID-19.