Fara í efni

Hádegisfræðslufundur - skipting ellilífeyrisréttinda

Starfsfólk iðgjalda - og lífeyrisdeildar verða á fræðslufundi um skiptingu ellilífeyrisréttinda í hádeginu í dag 26. febrúar. Deildirnar verða því lokaðar í hádeginu í dag frá kl.12-13.