Fara í efni

Innskráning með Íslykli fellur úr gildi um áramót

Ísland.is hefur gefið út að innskráning með Íslykli mun falla úr gildi um áramót.

Einstaklingar geta áfram notað rafræn skilríki í gegnum símann eða notað Auðkennisappið sem virkjast við notkun á íslensku vegabréfi.

  • Íslendingar búsettir erlendis geta notað Auðkennisappið.
  • Varðandi önnur eða erlend rafræn skilríki, þá er ekki fyrirhugað að koma þeim í notkun á Ísland.is
  • Erlendir sjóðfélagar, búsettir erlendis, geta því ekki nálgast greiðslutilkynningar eða aðrar upplýsingar á Ísland.is.

Nánari upplýsingar um Auðkennisappið | Ísland.is