Fara í efni

Kvennaverkfall 24. október 2025

Föstudaginn 24. október 2025 eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu árið 1975.

Sjóðurinn styður við málefni kvennaverkfalls og hvetur konur og kvár til að taka þátt og mæta á Austurvöll og sýna samstöðu í verki.

Sjóðurinn mun því vera lokaður eftir hádegi.

Kvennaár 2025