Fara í efni

Sjóðurinn verður lokaður föstudaginn 14. febrúar 2020

Á morgun er rauð veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið og því mun sjóðurinn vera lokaður a.m.k. til kl. 13:00. Fylgst verður með veðri og veðurspám og metið á hádegi hvort opnað verði ef veður hefur lægt. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.