Fara í efni

Lokum í dag kl. 14:00 vegna veðurs.

Spáð er ofsaveðri þegar líður á daginn og hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissustigi um land allt. Því munum við loka sjóðnum klukkan tvö í dag þar sem við  setjum öryggi starfsmanna og viðskiptavina okkar í forgang og tökum enga áhættu við aðstæður sem þessar.