Fara í efni

Næsta vaxtaákvörðun verður þann 6. apríl n.k.

Samkvæmt lánareglum sjóðsins ákvarðast breytilegir vextir lána ársfjórðungslega en næsti stjórnarfundur verður 6.apríl n.k.  Við vaxtaákvörðun á breytilegum verðtryggðum og óverðtryggðum vöxtum er  einkum horft til ávöxtunarkröfu slíkra ríkisskuldabréfa á markaði og/eða almennra vaxtakjara á markaði á sambærilegum lánum  Ef stjórn tekur ákvörðun um breytingar á vaxtakjörum lána verða upplýsingar um það birtar á heimasíðu sjóðsins um leið og þær liggja fyrir.