Fara í efni

Nýtt úrræði: tímabundin lækkun mánaðarlegra greiðslna

Lántakendur sem eru með óverðtryggð lán hjá Brú geta nú sótt um tímabundna lækkun á mánaðarlegri greiðslubyrði lána sinna. Um er að ræða hlutafrestun greiðslna sem nær yfir tólf mánaða tímabil.

Lesa meira um tímabundna lækkun greiðslubyrði

Frekari upplýsingar um þetta tímabundna úrræði sem og fleiri leiðir lántaka til þess að hafa áhrif á greiðslubyrði lána sinna er að finna hér:

Fleiri leiðir til að lækka greiðslubyrði