Fara í efni

Samhljómur í málstofu um fjárfestingaheimildir

Haldin var málstofa á dögunum um fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða. Málstofan var samstarfsverkefni fjármála- og efnahagsráðuneytis, Landssamtaka lífeyrissjóða og Seðlabanka Íslands.

Tilgangur málstofunar var að vera liður í samráði og undirbúningi vegna væntanlegs stjórnarfrumvarps um fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða. Þrír frummælendur fjölluðu um dagskrárefnið og í síðari hluta voru málin rædd í pallborði.

Svandís, sviðsstjóri eignastýringarsviðs Brúar, tók þátt í málstofunni.

Umfjöllun og streymi frá málsstofu | lífeyrismál.is