Fara í efni

Sjóðfélagavefur - vandamál með tengingar

Vandamál eru með tengingar á sjóðfélagavef sem veldur því að í einhverjum tilvikum geta sjóðfélagar ekki skráð sig inn á sjóðfélagavefinn eða tenging rofnar. Unnið er að lagfæringu. Beðist er velvirðingar á því óhagræði sem þetta kann að valda sjóðfélögum.