Fara í efni

Skattframtal 2023 - leiðbeiningar

Svo virðist sem að þau íbúðalán sem tekin voru hjá sjóðnum á árinu 2022 birtast ekki undir skuldum á skattframtali einstaklinga.  Þau má finna á svokölluðu sundurliðunarblaði - sjá grænmerkta dálkinn hér fyrir neðan.  Nauðsynlegt er að opna sundurliðunarblaðið og staðfesta þar lánið í dálk 5.2 "Lán vegna íbúðarhúsnæðis" en þar með færist lánið meðal skulda í framtali. 

   

Á heimasíðu Skattsins er að finna frekari leiðbeiningar varðandi framtalsskil sjá hér https://leidbeiningar.rsk.is/frodi/?cat=1902