Fara í efni

Starfsfólk mætti í bleiku

Starfsfólk sjóðsins mætti í bleiku í tilefni bleika dagsins 2025! Notið var dagsins með bleiku kökukaffi og um leið var vakin athygli á átaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.