Fara í efni

Uppfærðar reglur um endurgreiðslu ferðarkostnaðar

Uppfærðar reglur um endurgreiðslu ferðakostnaðar má finna hér
Kílómetragjald er hækkað úr 31,34 kr. pr. kílómeter uppí 34,18 kr. pr. kílómeter. Á sínum tíma var miðað við kílómetragjald Sjúkratrygginga Íslands og það sama gert nú. Engar aðrar breytingar gerðar á reglunum.