Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

Almennt

Samið við KPMG um ytri endurskoðun sjóðanna

Frestur til að skila inn tilboðum í ytri endurskoðun Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar vegna áranna 2019 til 2023 þ.e. næstu fimm reikningsskilaár rann út 20. ágúst s.l. Alls bárust fimm tilboð
Almennt

Útboð ytri endurskoðun 2019-2023

Frestur til að skila inn tilboðum í ytri endurskoðun Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar vegna áranna 2019 til 2023 þ.e. næstu fimm reikningsskilaár rann út kl. 13 þriðjudag 20. ágúst. Alls bárust fimm tilboð, sjá hér í stafrófsröð.