Fara í efni

Lánaskjölin mín


Þegar farið er inn á Mínar síður - Lán - Lánaskjölin mín er hægt að nálgast ýmis skjöl tengd láni. Þessi skjöl geta verið:

  • Kaupnóta fyrir afgreiðslu láns, með sundurliðun útgreiðslu
  • Staðlaðar upplýsingar um lán (fylgir nýju láni)
  • Tilkynningar um vaxtabreytingar
  • Kvittanir fyrir greiðslu séreignarsparnaðar inn á lán
  • Kvittanir fyrir umframgreiðslur
  • Innheimtuviðvaranir
  • Lokaaðvaranir
  • Lánayfirlit ábyrgðarmanna
  • Uppgreiðslukvittun