Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

Almennt

Farið yfir viðburðarríkt ár á ársfundi Brúar

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga var haldinn 4. júní síðast liðinn. Á fundinum kom fram að árið 2017 var viðburðarríkt hjá sjóðnum og bar þar hæst breytingar á A deild sjóðsins.
Almennt

Ný persónuverndarlöggjöf

Ný persónuverndarlöggjöf hefur tekið gildi í ríkjum Evrópusambandsins. Nýju lögin taka gildi á Íslandi þegar Alþingi hefur samþykkt ný lög um persónuvernd.