Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

Almennt

Vextir sjóðfélagalána lækka

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að lækka vexti frá og með 26. maí 2020. Breytingin á vöxtunum nær einnig til útgefinna lána en samkvæmt lögum þarf að tilkynna vaxtabreytingu með 30 daga fyrirvara og taka vextirnir því gildi á næsta gjalddaga að þeim tíma liðnum.
Almennt

Sjóðurinn opnar að nýju en með ákveðnum takmörkunum

Afgreiðsla sjóðsins opnar aftur í dag mánudaginn 18 maí en þó með þeim takmörkunum að viðskiptavinir þurfa að panta tíma fyrirfram hjá lífeyrisfulltrúum á netfangið lifeyrir@lifeyrir.is og hjá lánafulltrúum á netfangið lanamal@lifbru.iseða í síma 5400700.