Fara í efni

Mínar síður - upplýsingar um stöðu lána og greiðslur

Sjóðurinn heldur áfram að feta sig áfram í stafrænni þjónustu við sjóðfélaga sína. Nú má finna á vef Brúar undir Mínar síður - Lánin mín upplýsingar um sjóðfélagalán sjóðfélaga, greiðslusögu þess og stöðu. 

Jafnframt er hægt á sama stað að skrá viðbótargreiðslur inn á lán, greiða upp lán og gera samning um reglulegar viðbótargreiðslur með öruggum og einföldum hætti.