Vextir hækka á óverðtryggðum lánum frá 18. september 2018.

Stjórn Brúar lífeyrissjóðs ákvað á fundi sínum í dag að hækka vexti á óverðtryggðum lánum í 5,80% frá og með 18. september 2018. Vextir á verðtryggðum lánum haldast óbreyttir og eru 3,6%.
Lesa meira

Breyttar samþykktir Brúar lífeyrissjóðs

Breyttar samþykkir Brúar lífeyrissjóðs tóku gildi þann 24. ágúst 2018. Samþykktirnar voru samþykktar af stjórn sjóðsins þann 23. apríl 2018 og samþykktar af aðildarfélögum sjóðsins, BHM, BSRB, KÍ og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira

Sameining LSK við B deild Brúar lífeyrissjóðs

LSK hefur nú formlega sameinast B deild Brúar lífeyrissjóðs með staðfestingu breyttra samþykkta sjóðsins.
Lesa meira

Skipting ellilífeyrisréttinda

Hægt er að nálgast upplýsingar um skiptingu ellilífeyrisréttinda á heimasíðu sjóðsins.
Lesa meira