Vextir lækka á óverðtryggðum lánum frá 1. janúar

Vextir á óverðtryggðum lánum munu lækka niður í 5,53% frá 1. janúar næst komandi.
Lesa meira

IcelandSIF, samtök um ábyrgar og sjálfbærar fjárfestingar stofnuð

Samtökin IcelandSIF voru stofnuð í gær, 13. nóvember, og var Brú lífeyrissjóður einn af 23 stofnaðilum samtakanna.
Lesa meira

Hvað stendur á launaseðlinum?

Hvað er til dæmis persónuafsláttur, stéttarfélag, orlof og lífeyrissjóður? Nýútkomið kennslumyndband Fjármálavits skýrir þetta út.
Lesa meira

Útboð á innri endurskoðun 2017-2021

Brú lífeyrissjóður og sjóðir í hans rekstrarumsjón eru nú með útboð á innri endurskoðun sjóðanna fyrir árin 2017 til 2021.
Lesa meira