Námskeið um lífeyrismál við starfslok

Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok miðvikudaginn 22. ágúst næst komandi.
Lesa meira

Mótframlag í V deild hækkar í 11,5% vegna kjarasamninga ASÍ og SA

Mótframlag launagreiðenda fyrir sjóðfélaga í V deild sem greiða samkvæmt kjarasamningi milli ASÍ og SA hækkar frá 1. júlí 2018 úr 10,0% í 11,5%
Lesa meira

Farið yfir viðburðarríkt ár á ársfundi Brúar

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga var haldinn 4. júní síðast liðinn. Á fundinum kom fram að árið 2017 var viðburðarríkt hjá sjóðnum og bar þar hæst breytingar á A deild sjóðsins.
Lesa meira

Vextir hækka á óverðtryggðum lánum frá 1. júlí

Vextir á óverðtryggðum lánum munu hækka í 5,56% frá 1. júlí næst komandi.
Lesa meira