Námskeið um lífeyrismál við starfslok

Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 17. janúar nk.
Lesa meira

Uppgjör vegna breytinga á A deild

Fyrir liggur uppgjör fyrir tímabilið 1. janúar til 31. maí 2017 vegna breytinga á A deild sjóðsins en samkvæmt því greiða launagreiðendur eftirfarandi framlög til sjóðsins:
Lesa meira

Undirbúningur hafinn vegna greiðslu hálfs lífeyris

Von er á reglugerð frá félags- og jafnréttismálaráðherra um sveigjanlega töku ellilífseyris og heimilisuppbótar sem á sér stoð í breyttum lögum um almannatryggingar nr. 100/2017. Þar er kveðið á um heimild til greiðslu hálfs ellilífeyris til handa þeim sem náð hafa 65 ára aldri og eiga rétt á ellilífeyri úr skyldubundnum lífeyrissjóðum.
Lesa meira

LSK í viðræðum um sameiningu við B deild

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar (LSK) og stjórn Brúar lífeyrissjóðs hafa samþykkt að hefja viðræður um sameiningu LSK við B deild sjóðsins.
Lesa meira