Fara í efni

Reglur um hæfi lykilstarfsmanna

Reglur um hæfi lykilstarfsmanna eru settar í samræmi við leiðbeinandi tilmæli Fjármálaeftirlitsins nr. 30/2010 og varða
hæfi lykilstarfsmanna sjóðsins. Markmið með reglunum er að skapa traust og efla trúverðugleika sjóðsins og
draga úr rekstrar- og orðsporsáhættu. 

Reglur um hæfi lykilstarfsmanna á pdf formi

Samþykkt á stjórnarfundi þann 20. september 2021.