Fara í efni

Útvistunarstefna

 Útvistunarstefna á pdf formi

Útvistunarstefna sjóðsins er sett með hliðsjón að leiðbeinandi tilmælum Fjármálaeftirlitsins nr. 6/2014 um útvistun hjá eftirlitsskyldum aðilum og tilmælum 1/2019 vegna áhættu við rekstur upplýsingakerfa eftirlitsskyldra aðila.

Tilgangur hennar er að tryggja faglegt, gegnsætt og samræmt verklag við útvistun verkefna og efla eftirlit með þeim. Stefnan gildir um verkefni sjóðsins sem er útvistað til þriðja aðila. 

Stefnan var samþykkt á stjórnarfundi 26. apríl 2023.