Útboð ytri endurskoðun 2019-2023

Frestur til að skila inn tilboðum í ytri endurskoðun Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar vegna áranna 2019 til 2023 þ.e. næstu fimm reikningsskilaár rann út kl. 13 þriðjudag 20. ágúst. Alls bárust fimm tilboð, sjá hér í stafrófsröð.
Lesa meira

Mínar síður - upplýsingar um stöðu lána og greiðslur

Sjóðurinn heldur áfram að feta sig áfram í stafrænni þjónustu við sjóðfélaga sína.
Lesa meira

Þann 1. júlí n.k. lækka vextir á verðtryggðum og óverðtryggðum sjóðfélagalánum

Í takt við þróun vaxtakjara á markaði hefur stjórn sjóðsins ákveðið að lækka vexti á sjóðfélagalánum frá og með 1. júlí n.k. Fastir vextir verðtryggðra lána verða 3,5% og vextir óverðtryggðra lána verða 5,6%. Sjóðurinn vill sem fyrr bjóða sjóðfélögum sínum upp á lánakjör sem eru sambærileg við það sem gerist á fjármálamarkaði.
Lesa meira

Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs

Ársfundur 2019 Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs verður haldinn mánudaginn 27. maí kl. 16:30 í húsakynnum sjóðsins að Sigtúni 42 í Reykjavík.
Lesa meira