Fara í efni

Fréttir og tillkynningar

Almennt

Neysluviðmið í greiðslumati uppfært

Neysluviðmiðin hafa verið uppfærð á vef félagsmálaráðuneytisins. Viðmiðin eru uppfærð á grunni rannsóknar Hagstofu Íslands á útgjöldum heimilanna á tímabilinu 2013 til 2016, líkt og neysluviðmið ársins 2018.
Almennt

Vextir lækka

Á stjórnarfundi í dag ákvað stjórn sjóðsins að lækka vexti á nýjum sjóðfélagalánum frá og með deginum í dag.