Skrifstofa sjóðsins lokuð tímabundið vegna neyðarstigs almannavarna
Móttaka viðskiptavina í skrifstofuhúsnæði sjóðsins er enn lokað vegna Covid-19. Á meðan á þessari lokun stendur hvetur sjóðurinn sjóðfélaga til að nýta rafræna þjónustu eða senda fyrirspurn í pósthólf lifbru@lifbru.is eða leita upplýsinga í síma 540-0700.
Rafræn þjónusta:
Mínar síður/umsóknir – Skjöl til undirritunar, umsóknir og upplýsingar um lánin þín.
Sjóðfélagavefur – Upplýsingar um lífeyrisréttindi og lífeyrisgreiðslur
Launagreiðendavefur – Helstu upplýsingar um iðgjaldaskil til sjóðsins.
Lífeyrisdeild - lifeyrir@lifbru.is
Lánadeild - lanamal@lifbru.is
Iðgjöld - skilagreinar@lifbru.is