Fara í efni

Skattframtal 2020 - Leiðbeiningar

Ef þú/þið voruð að endurfjármagna eða taka nýtt lán hjá sjóðnum á árinu 2020 þá er væntanlega nýja lánið ekki sýnilegt undir skuldum á skattframtali. Lánið má þá finna á sundurliðunarblaði. Sjá grænmerkt hér fyrir neðan:

Fara þarf inn á sundurliðunarblaðið og staðfesta lánið í kafla 5.2 sem heitir „fasteignarlán vegna kaupa á húsnæði“. Þegar það er afgreitt þá á lánið að vera komið á meðal skulda í framtali.  Ef lánið er vegna íbúðar til eigin nota þá færist það meðal skulda sem heita „ fasteignarlán vegna húsnæðis til eigin nota“.