Fara í efni

Fræðsla

Landssamtök lífeyrissjóða hafa staðið að gerð fræðslumyndbands um lífeyrissjóðakerfið og málefni lífeyrissjóða. Í myndbandinu er m.a. farið yfir hvert er hlutverk lífeyrissjóða, hvaðan hægt er að nálgast upplýsingar um réttindi, hvaðan framfærslan kemur eftir starfslok og hvernig kerfið virkar í heild sinni. Myndbandið er aðgengilegt hér fyrir neðan.

Brú lífeyrissjóður hvetur sjóðfélaga sína til þess að fræðast um lífeyrismál. Sjóðfélagar eru ávallt velkomnir að sækja sér upplýsingar til sjóðsins en sjóðfélgar geta bóka viðtal í gegnum heimasíðu sjóðsins sjá nánar hér