Fara í efni

Skráning á námskeið um lífeyrismál við starfslok

Brú lífeyrissjóður heldur námskeið fyrir sjóðfélaga um lífeyrisréttindi við starfslok í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík.

Á námskeiðum er farið yfir hvar helstu upplýsingar um réttindi sjóðfélaga er að finna ásamt því að svara spurningum sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál. Takmarkaður fjöldi sæta eru í boði á hvert námskeið en við leitumst við að bæta við námskeiðum fari skrásetning fram úr áætluðum sætafjölda.  

Næsta námskeið hefur ekki verið ákveðið en hægt er að senda fyrirspurnir varðandi námskeið á lifeyrir[hjá]lifbru.is. 

 

Veldu deildina þína


Ef þú veist ekki hvaða deild þú tilheyrir - sendu okkur þá skilaboð hér að neðan og við flettum þér upp
captcha