Fara í efni

Námskeið um lífeyrismál við starfslok

Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar á vordögum.  Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 19. maí nk. í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni 42.

Skráningar er óskað á námskeiðin. 

Á námskeiðunum verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.

Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar deildir með mismunandi réttindakerfum og er námskeiðum því skipt upp eftir því.

Veldu deildina þína (Sigtún 42)


Ef þú veist ekki hvaða deild þú tilheyrir - sendu okkur þá skilaboð hér að neðan og við flettum þér upp
captcha