Fara í efni

Áhættu- og áhættustýringarstefna

Áhættu- og áhættustýringarstefna Brúar lífeyrissjóðs tekur mið af reglugerð um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða nr. 590/2017. Í reglugerðinni er kveðið á um áhættustýringu lífeyrissjóða til að tryggja að þeir hafi yfir að ráða tryggu eftirlitskerfi með áhættu í tengslum við starfsemi sína. 

Áhættu- og áhættustýringarstefna á PDF formi.

Samþykkt í stjórn sjóðsins 31. október 2022